Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bílar í lífi þjóðar

  • Höfundur Örn Sigurðsson
Forsíða bókarinnar

Einstök gjafabók sem bregður skýru ljósi á samband Íslendinga við bílinn, þennan þarfasta þjón sem greitt hefur götu og létt störf, opnað landið og veitt ferðafrelsi. Yfir 900 ljósmyndir og ómetanlegur fróðleikur um flest það sem tengist bílnum og þjóðfélaginu sem hann tók þátt í að byggja upp. Sannkallaður ljósmyndafjársjóður!