Blóðhófnir

Forsíða kápu bókarinnar

Hér er efni hinna fornu Skírnismála listilega flutt í nútímalegt söguljóð, fullt af átökum, harmi og trega, og talar sterkt til samtímans. Gerður hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka árið 2010 fyrir þetta einstaka verk, sem er loksins fáanlegt á ný.