Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bókajóladagatal barnanna

  • Þýðandi Andri Karel Ásgeirsson
Forsíða kápu bókarinnar

Vandað og fallegt bókadagatal með 24 fallegum litlum bókum sem tilvalið er að lesa fyrir börnin fyrir svefninn í aðdraganda jóla. Innan við hvern glugga dagatalsins er sígild saga. Þegar svo loksins er komið fram á aðfangadag hefur safnast upp bókasafn sem lesa má aftur og aftur.