Höfundur: Andri Karel Ásgeirsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fyrsta bænabókin mín Jean Claude Unga ástin mín Bók með fallegum bænum fyrir börn að læra og þakka um leið Guði fyrir allar hans dýrmætu gjafir.
Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók Jo Ryan og Andri Karel Ásgeirsson Unga ástin mín Í Fyrstu 100 dýrin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt.
Fyrstu 100 orðin - límmiðabók Kimberly Faria Unga ástin mín Í Fyrstu 100 orðin - límmiðabók eru rúmlega 500 límmiðar og alls kyns þrautir sem gaman er að leysa. Þessi bók eflir orðaforða og örvar börn á máltökuskeiði á skemmtilegan og gagnvirkan hátt.
Fyrstu 100 risaeðlurnar Andy Rowland Unga ástin mín Risaeðlur hafa fangað huga barna kynslóð eftir kynslóð og í þessari litríku bók má finna yfirgripsmikið safn hinna fornsögulegu dýrategundar sem ekkert okkar hefur séð með berum augum.
Fyrstu orðin Holly Jackman Unga ástin mín Fyrstu orðin fyrir þau yngstu. Falleg spjaldbók fyrir þau allra yngstu á máltökuskeiðinu. Yfir 50 mikilvæg orð og litríkar myndir prýða bókina.
Gurra Grís á ferð og flugi! Asley Baker Unga ástin mín Fimm skemmtilegar sögur um Gurru Grís á ferð og flugi! Æðisleg upplifun með alvöru stýri og mörgum tökkum og hljóðum!
Litlu börnin læra orðin Rhea Gaughan Unga ástin mín Litlu börnin læra orðin með púslkubbum. Orðapúslið sem finna má í þessari bók er skemmtilegt og fræðandi og sérstaklega hannað með yngstu kynslóðina í huga.
Snertu og finndu - Leikum okkur! Ellie Boultwood Unga ástin mín Þessi bók er sérstaklega hönnuð með hreyfingu barna í huga. Litríkar myndir, mynstur og ljósmyndir sem vekja áhuga og kátínu og öll fjölskyldan hefur gaman af því að hreyfa sig saman.