Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bókaormur

Léttlestrarbók

Forsíða kápu bókarinnar

Bókaormur er sniðug léttlestrarbók. Í bókinni er stuttur texti til að auðvelda börnum að læra að lesa. Fleiri léttlestrarbækur sem koma út í ár eru Undraverð dýr 3, Kóngulóagarður, Fastur í tölvuleikjum og Kanínan sem fékk ALDREI nóg. Það er markmiðið með bókunum að vekja forvitni barna og fá þau til að lesa.