Bókaormur
Léttlestrarbók
Bókaormur er sniðug léttlestrarbók. Í bókinni er stuttur texti til að auðvelda börnum að læra að lesa. Fleiri léttlestrarbækur sem koma út í ár eru Undraverð dýr 3, Kóngulóagarður, Fastur í tölvuleikjum og Kanínan sem fékk ALDREI nóg. Það er markmiðið með bókunum að vekja forvitni barna og fá þau til að lesa.