Brandarar og gátur 6

Nei! Það dugði ekki að gefa út fimm bækur troðfullar af skemmtilegum bröndurum. Lesendur heimtuðu aðra bók! Brandarar og gátur 6! Húmor án hafta fyrir börn á öllum aldri! Öskrandi, grenjandi, verkjandi hlátur fylgir lestri bókarinnar.

Mikið magn brandara og um þrjátíu þeirra eru myndskreyttir. Auk þess er að finna 30 gátur í bókinni.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

Fáanleg hjá útgefanda

  • 76 bls.
  • ISBN 9789935262110