Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörf

Forsíða bókarinnar

Þrátt fyrir að það sé eitthvað sem nánast allar konur ganga í gegnum eru rangar greiningar, misvísandi upplýsingar og skömm ótrúlega algeng.

Dr. Louise Newson er helsti tíðahvarfasérfræðingur Bretlands. Hún er staðráðin í því að kenna konum að blómstra í gegnum tíðahvörfin. Í Búðu þig undir breytingaskeiðið og tíðahvörfin afhjúpar Dr. Louise goðsögnina um tíðahvörfin og sýnir fram á hvers vegna konur á öllum aldri ættu að vera meðvitaðar um einkenni breytingaskeiðsins.