Fróðleikur Byggingarvinna / Risaeðlur
Lyftu 50 flipum og lestu skemmtilegar staðreyndir um byggingarvinnu og risaeðlur. Fallega myndskreyttar bækur. Krakkar læra um allt sem snýr að byggingum og fara svo í ferðalag aftur í tíma og ganga inn í heim risaeðlanna.