Dalurinn

Forsíða bókarinnar

Sif dvelur ein í afskekktum sumarbústað við ritgerðaskrif. Sem betur fer er æskuvinur hennar ekki langt undan og jafnvel ferðamaður í vanda veitir visst öryggi – þar til allt sveipast skyndilega óvissu og Sif veit ekki lengur hverju er hægt að treysta. Hér stígur fram nýr spennusagnahöfundur með grípandi sögu sem engin leið er að leggja frá sér.