Höfundur: Margrét S. Höskuldsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dalurinn Margrét S. Höskuldsdóttir Forlagið - JPV útgáfa Sif dvelur ein í afskekktum sumarbústað við ritgerðaskrif. Sem betur fer er æskuvinur hennar ekki langt undan og jafnvel ferðamaður í vanda veitir visst öryggi – þar til allt sveipast skyndilega óvissu og Sif veit ekki lengur hverju er hægt að treysta. Hér stígur fram nýr spennusagnahöfundur með grípandi sögu sem engin leið er að leggja frá sér.
Í djúpinu Margrét S. Höskuldsdóttir Forlagið - Vaka-Helgafell Margslungin og spennandi Vestfjarðaglæpasaga með dulrænum undirtónum. Athafnamaður finnst látinn í heitum potti við heimili sitt í Reykjavík og rannsókn lögreglu teygir sig inn á slóðir sem liggja aftur til fortíðar og á heimavist vestur á fjörðum. Hvaða leyndarmál búa í djúpinu?