Depill kann að telja

Lærum að telja frá einum upp í tíu með Depli, hundinum ástsæla.

Hvað eru dýrin á bændabýlinu mörg?

Lyftu flipunum og það kemur í ljós!

Bækurnar um Depil eru eftirlætis flipabækur barnanna.

Útgáfuform

Innbundin

Forsíða bókarinnar