Depill úti í nóttinni

Töfrandi vasaljósabók!

Forsíða kápu bókarinnar

Depill og mamma hans og pabbi ætla að sofa í tjaldi úti í garði. En Depill er ekkert þreyttur! Hann fer með vasaljósið sitt út í nóttina og ætlar að skoða hvað hann sér í myrkrinu. Lýstu með vasaljósinu hans Depils milli blaðsíðnanna til að finna dýr í leyni.