Depill úti í rigningu

Forsíða bókarinnar

Það er farið að rigna! Tilvalið að fara út og hoppa í pollunum – en hvar er Depill? Lyftu flipunum og láttu koma þér skemmtilega á óvart ...

Hundurinn Depill er vinur allra barna enda erfitt að finna fjörugri og skemmtilegri hvolp.

„Depill er ómissandi hluti bernskunnar.“

Tímaritið Parents