Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Depill úti í snjó

Brúðubók

Forsíða bókarinnar

Fingrabrúða af Depli er áföst bókinni og skýtur upp kollinum á hverri síðu.

– Þegar snjóar fara allir út að leika sér! Komdu út að leika með Depli í snjónum og leiktu með skemmtilegu fingrabrúðunni.