Djöflarnir

Forsíða kápu bókarinnar

Hvað ef maðurinn missir trúna, hafnar Guði og gefur sig djöflum á vald? Djöflarnir eru spásögn um örlög Rússlands á 20. og 21. öld, kristalskúla sem sagði fyrir um rússnesku byltinguna og það verk Dostojevskís sem á einna brýnast erindi við okkur í dag.