Höfundur: Fjodor Dostojevskí

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fávitinn Fjodor Dostojevskí Forlagið Þetta stóra verk rússneska sagnameistarans Dostojevskís frá árinu 1868 er ein þekktasta skáldsaga 19. aldar, gríðarlega margslungin og breið frásögn um samfélag manna og samskipti, gæsku og grályndi, með hinn algóða Myskhin fursta í brennidepli. Rómuð þýðing Ingibjargar Haraldsdóttur kom fyrst út 1986‒1987 en hefur lengi verið ófáanleg.
Karamazov - bræðurnir Fjodor Dostojevskí Forlagið Eitt frægasta skáldverk allra tíma, stórbrotin saga um afbrýðisemi, hatur og morð en jafnframt um kærleika og bróðurþel. Þegar föðurmorð er framið og réttarhöld hefjast er hverjum steini velt við og tekist á við stærstu spurningar mannlegrar tilveru. Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut mikið lof fyrir þýðingu sína á þessu mikla og magnaða verki.