Dóri stóri

Forsíða kápu bókarinnar

Nýr myndskreyttur barnabókaflokkur um krakka sem fá eitthvað á heilann!

Dóri er lítill og frekar ræfilslegur. Það finnst honum sjálfum. Þegar hann sér frænda sinn í fermingarveislu breytist heimurinn. Svavar frændi er vaxtarræktartröll, með stóra og óhugnanlega vöðva. Dóri er heillaður. Upp frá þessum degi ætlar hann sér að verða eins og Svavar frændi.

Tilvalin bók fyrir unga lesendur.