Binna spæjari Draugahúsið

Forsíða kápu bókarinnar

Binna og vinir hennar hafa stofnað leynifélag. Það er bara eitt vandamál – hvaða leynilegu ráðgátur eiga þau eiginlega að leysa? Binna spæjari er nýr bókaflokkur um Binnu fyrir lesendur sem eru lengra komnir.