Binna spæjari Draugahúsið
Binna og vinir hennar hafa stofnað leynifélag. Það er bara eitt vandamál – hvaða leynilegu ráðgátur eiga þau eiginlega að leysa? Binna spæjari er nýr bókaflokkur um Binnu fyrir lesendur sem eru lengra komnir.
Binna og vinir hennar hafa stofnað leynifélag. Það er bara eitt vandamál – hvaða leynilegu ráðgátur eiga þau eiginlega að leysa? Binna spæjari er nýr bókaflokkur um Binnu fyrir lesendur sem eru lengra komnir.