Brúðubækur Dreki / Söngfugl

Forsíða kápu bókarinnar

Í brúðubókinni Söngfugl eru þekkt íslensk barnalög. Fuglinn syngur lögin og börnin taka undir. Hægt er að syngja fleiri lög en þau sem eru í bókinni með brúðunni. Brúðubókin Dreki er ævintýri um vinskap, hjálpsemi og gráðugan kóng í nærliggjandi ríki. Börn og fullorðnir geta sett hönd sína inn í brúðuna og tekið þátt í sögunni!