Drengurinn með ljáinn

Daginn sem Hallur er hársbreidd frá dauðanum breytist allt. Dökkklæddi maðurinn birtist og býður Halli að verða drengurinn með ljáinn. Þessi magnaða bók er sköpunarverk metsöluhöfundarins Ævars Þórs og bróður hans, Sigurjóns; hröð og grípandi saga, prýdd fjölda mynda, sem lætur engan ósnortinn.

Útgáfuform

Innbundin

  • 384 bls.
  • ISBN 9789979347927

Rafbók

  • ISBN 9789979349396