Drepsvart hraun

Hröð og fimlega fléttuð spennusaga um dularfull mál og óhugnanleg áform, fjórða bókin um Áróru og Daníel. Þegar Áróra fréttir að ókunnugt barn segist vera systir hennar endurfædd bregður henni illa enda hefur hún leitað hennar í þrjú ár. Sama dag fær Daníel undarlegt kveðjubréf frá leigjanda sínum, dragdrottningunni, og síðan óþægilega heimsókn.

Útgáfuform

Innbundin

  • 297 bls.
  • ISBN 9789935293602

Hljóðbók

  • ISBN 9789935293954

Rafbók

  • ISBN 9789935293985