Dreymt bert

Forsíða kápu bókarinnar

Dreymt bert er heildarsafn prósaljóða og örsagna sem áður hafa birst í bókum Þórarins. Myndir í bókinni eru eftir Ingu Maríu Brynjarsdóttur. Í káputexta Jóns Kalmans Stefánssonar segir meðal annars: „Smáprósar Þórarins standa föstum fótum í raunveruleikanum og þurfa samt ekki á honum að halda; í þeirri þversögn blómstrar Þórarinn.“