Drungabrim í dauðum sjó

Kvæði fyrir ókvæða öld

Forsíða kápu bókarinnar

Í þessu eigulega kvæðasafni má finna háttbundin kvæði Hallgríms Helgasonar frá síðasta aldarfjórðungi. Skáldið bruggar seið úr hefðum fortíðar og kenndum samtíðar og blandar ýmist með húmor eða trega. Bókin er ríkulega myndskreytt af höfundinum.