Skrifum og þurrkum út Dundað með dýrunum

Forsíða bókarinnar

Þessi litríka bók er tilvalin fyrir krakka sem eru að læra að stjórna penna, telja og skrifa tölustafina. Skemmtileg verkefni með alls konar dýrum sem hægt er að gera aftur og aftur.