Höfundur: Kirsteen Robson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Dundað á jólunum Kirsteen Robson Rósakot Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Tússpenni fylgir með bókinni. Í henni eru skemmtileg verkefni sem hægt er að gera aftur og aftur.