Niðurstöður

  • Lára Garðarsdóttir

Stelpan sem fauk út um gluggann

Stelpan sem fauk út um gluggann Hekla er lítil, létt, forvitin og athugul. Líf hennar snýst um fólkið hennar og umhverfi á Egilsstöðum. Hjalti bróðir er mikill keppnismaður og ætlar að keppa á frjálsíþróttamóti ÚÍA í sumar og mamma líka. Bjartur litli er heimsins mesta krútt, oftast klístraður í framan en alltaf bosandi. Rúnar pabbi er fyrirmynd Heklu. Hann er með...

Þegar ég verð stór

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Möguleikarnir eru óteljandi eins og Snær og kisan hans vita. Þau leggja af stað saman í ævintýralegt ferðalag og fljúga um himinhvolfin, binda bófa, heimsækja hallir og hitta meira að segja sjóræningja. Ímyndunaraflið færir þau heimsendanna á milli í leit að svarinu við spurningunni sem börn fá svo oft en er erfitt að svara.