Ég er ekkert (svo) myrkfælinn

Myrkrið getur verið ógnvænlegt en líka töfrandi ævintýraheimur. Það fer allt eftir því hvaða augum þú lítur það.

Falleg bók í stóru broti fyrir 2 ára og eldri.