Niðurstöður

  • Anna Milbourne

Ég er ekkert (svo) myrkfælinn

Myrkrið getur verið ógnvænlegt en líka töfrandi ævintýraheimur. Það fer allt eftir því hvaða augum þú lítur það. Falleg bók í stóru broti fyrir 2 ára og eldri.

Kíkjum í dýragarðinn

Hvað leynist undir laufunum eða á bak við dyrnar? Eru það háværir páfagaukar, apakettir eða eitthvað allt annað? Lyftu flipunum og láttu það koma þér á óvart. Flipabók fyrir 2 ára og eldri