Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég gef þér sólina

Forsíða kápu bókarinnar

Stórbrotin og margverðlaunuð þroskasaga sem lætur engan ósnortinn.

Stórbrotin og margverðlaunuð þroskasaga sem lætur engan ósnortinn.

Tvíburarnir Noah og Jude eru náin þótt þau séu ólík.

Noah er síteiknandi og kann að meta einveru en Jude

er umkringd vinum og stöðugt að ögra umhverfinu. Harmleikur leggur líf þeirra í rúst og stíar þeim í sundur svo þau talast varla við. Til að komast yfir sorgina og verða heil á ný þurfa þau að styrkja böndin sín á milli og raða saman brotunum.