Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég heiti Kosmó

Forsíða kápu bókarinnar

Fjölskyldan er að liðast í sundur og hlutverk Kosmós er að koma í veg fyrir að það gerist. Hann veit nákvæmlega hvað hann þarf að gera.

Fjölskyldan er að liðast í sundur og hlutverk Kosmós er að koma í veg fyrir að það gerist. Hann veit nákvæmlega hvað hann þarf að gera. Það er bara eitt vandamál: Kosmó er hundur.

Dásamlega hugljúf og fyndin saga um viðleitni hunds til að bjarga fjölskyldunni sinni, verða stjarna og borða eins mikið og tönn á festir.