Ekki opna þessa bók

Hún lyktar illa

Forsíða kápu bókarinnar

Farðu og lyktaðu af sokkunum hans afa þíns. Þeir lykta betur en þessi bók! Þetta er ný bók í einum vinsælasta bókaflokki landsins. Á skrímslinu Wiz hvíla álög og í hvert skipti sem blaðsíðunni er flett gustar enn verri lykt af bókinni. Táfýlulykt, ruslabíllinn og myglaðir ávextir! Alls ekki láta barnið lesa þessa bók, það mun veltast um af hlátri!

Nýjasta Ekki opna bókin er komin í bókabúðir.

Ýtum undir lestur með skemmtilegum barnabókum. Krakkar elska þessar bækur og fyndna skrímslið sem vill ekki að þeir lesi bækurnar.