Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ekki opna þessa bók að eilífu

Forsíða bókarinnar

Áttunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Í þessari bók ferðast lesandinn aftur í tíma í gegnum söguna alla leið aftur til Miklahvells. Bókin ýtir undir lestur barna. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Ekki opna þessa bók að eilífu fer með lesandann í ferðalag. Í hvert skipti sem blaðsíðu er flett ferðast lesandinn lengra og lengra aftur í tíma. Hittir þar fyrir hellisbúa, risaeðlur, frumstæðar lífferur og endar loks á að upplifa Miklahvell.

Ekki opna þessa bók! Frábær leið til að fá börn til að lesa. Grín og gaman hvetur þau áfram.