Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Emma fer í útilegu um hávetur

  • Höfundur Eydís Herborg Kristjánsdóttir
  • Myndir Claudia Favilli
Forsíða bókarinnar

Þegar Emma fer til ömmu gerast ótrúleg ævintýri. Hugmyndabanki ömmu er nefnilega stærri en Atlantshafið. Í þetta sinn leggur amma til að fara í útilegu og grilla sykurpúða - en úti eru háir snjóskaflar! Þessi bók er heppileg til að æfa lestur, með stóru letri og góðu línubili.