Emma og fýlupúkarnir
Gúgú amma og Emma eru í búðinni þegar þær finna allt í einu sterka prumpulykt. Þar er á ferð grænn fýlupúki sem felur sig í grænmetinu. Bækurnar um hana Emmu henta afskaplega vel til að æfa lestur. Þær eru með stóru letri og góðu línubili. Áður hafa komið út bækurnar Emma í útilegu um hávetur og Emma og rennireiðin.