Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fagurboðar

  • Höfundur Þórunn Valdimarsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Fjórða ljóðabók Þórunnar, sem er einhver fjölhæfasti rithöfundur okkar, jafnvíg á bundið og laust mál og hefur fengist við flestar greinar bókmennta. Bókin geymir á fjórða tug ljóða og yrkisefnin eru fjölbreytt, frá hverdagslífi til stærri spurninga um tilveru, ást og uppruna.