Fagurboðar

Forsíða bókarinnar

Fjórða ljóðabók Þórunnar, sem er einhver fjölhæfasti rithöfundur okkar, jafnvíg á bundið og laust mál og hefur fengist við flestar greinar bókmennta. Bókin geymir á fjórða tug ljóða og yrkisefnin fjölbreytt, frá hverdagslífi til stærri spurninga um tilveru, ást og uppruna.