Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fávitinn

  • Höfundur Fjodor Dostojevskí
  • Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir
Forsíða bókarinnar

Þetta stóra verk rússneska sagnameistarans Dostojevskís frá árinu 1868 er ein þekktasta skáldsaga 19. aldar, gríðarlega margslungin og breið frásögn um samfélag manna og samskipti, gæsku og grályndi, með hinn algóða Myskhin fursta í brennidepli. Rómuð þýðing Ingibjargar Haraldsdóttur kom fyrst út 1986‒1987 en hefur lengi verið ófáanleg.