Fimm ljóð
Fimm ljóð úr smiðju verðlaunahöfundarins, Ísfirðingsins og Nýhil-skáldsins Eiríks Arnar Norðdahl. Hér tekst hann á við nærumhverfi sitt síðustu fjörutíu ár; borgir og náttúru, sjoppur og pylsur, föðurhlutverkið og tímann.
Fimm ljóð úr smiðju verðlaunahöfundarins, Ísfirðingsins og Nýhil-skáldsins Eiríks Arnar Norðdahl. Hér tekst hann á við nærumhverfi sitt síðustu fjörutíu ár; borgir og náttúru, sjoppur og pylsur, föðurhlutverkið og tímann.