Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjaðrafok í mýrinni

  • Höfundur Sigrún Eldjárn
Forsíða bókarinnar

Það er eitthvað undarlegt að gerast langt úti í sullandi og bullandi mýrinni. Hvaða rauðu slettur eru þarna úti um allt. Er það tómatsósa? Jarðarberjasulta? Eða kannski BLÓÐSLETTUR? Sjálfstætt framhald Ófreskjunnar í mýrinni. Litrík, spennandi og skemmtileg saga prýdd fjölda mynda eftir margverðlaunaðan metsöluhöfund.