Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjársjóður í mýrinni

  • Höfundur Sigrún Eldjárn
Forsíða kápu bókarinnar

Þriðja bókin um krakkana í Mýrarsveit, þau Stellu, Ella og Bellu sem búa með pabba sínum í gráa húsinu og Móses sem býr með mæðrum sínum þremur í bláa húsinu. Einn daginn birtast óprúttnir gestir með ískyggileg plön um framtíð mýrarinnar í farteskinu. Skemmtileg og spennandi saga sem tekur á brýnum málum eins og umhverfisvernd og börnum á flótta.