Fjórar vikur – fjögur ráð

Aðferð glúkósagyðjunnar til að jafna blóðsykurinn

Forsíða bókarinnar

Breyttu lífi þínu á aðeins fjórum vikum! Ný bók eftir höfund Blóðsykurbyltingarinnar sem sló í gegn 2023. Hún sýnir hvernig er hægt að hafa áhrif á blóðsykurinn til hins betra og bæta bæði líkamlega og andlega heilsu til muna. Meira en hundrað auðveldar og girnilegar uppskriftir og ótal dæmi um hvernig best er að beita hollráðum Glúkósagyðjunnar.