Flot

Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings rétt áður en líf hennar byrjar að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin byrjar að fara úr skorðum.

Þegar Fjóla byrjar að stunda flot á hún ekki von á því að enda sem starfsmaður hjá Reykjavík Float. Flotið verður miðpunkturinn í lífi hennar, rétt áður en það byrjar hægt og rólega að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin fer úr skorðum.

Hvernig getur Fjóla haldið sér á floti þegar hún þarf að horfast í augu við fortíðina?

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa