Niðurstöður

  • Rebekka Sif Stefánsdóttir

Flot

Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings rétt áður en líf hennar byrjar að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin byrjar að fara úr skorðum.