Höfundur: Rebekka Sif Stefánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Flot Rebekka Sif Stefánsdóttir Króníka Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings rétt áður en líf hennar byrjar að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin byrjar að fara úr skorðum.
Gling Gló Rebekka Sif Stefánsdóttir Króníka Hvað gerist þegar snjallsíminn er tekinn af fjörugri ellefu ára stelpu?
Trúnaður Rebekka Sif Stefánsdóttir Storytel Það er komið að saumaklúbbi og vinkonurnar fimm sem hafa þekkst síðan í menntaskóla hafa allar ólíkar væntingar til kvöldsins. Í aðdraganda saumaklúbbsins fylgjumst við með þeim undirbúa sig og setja á sig grímuna fyrir kvöldið. Draugar fortíðar banka upp á og uppgjörið framundan er óumflýjanlegt. Vinkonuhópurinn verður aldrei samur.