Innlyksa
Í Innlyksa sameinast þrjár höfundaraddir í margslungnum frásögnum af ókennilegum veruleika. Saman takast sögurnar á við þungamiðju verksins sem er einangrun, einmanaleiki og innilokunarkennd.
Í Innlyksa sameinast þrjár höfundaraddir í margslungnum frásögnum af ókennilegum veruleika. Saman takast sögurnar á við þungamiðju verksins sem er einangrun, einmanaleiki og innilokunarkennd.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Flot | Rebekka Sif Stefánsdóttir | Króníka | Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings rétt áður en líf hennar byrjar að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin byrjar að fara úr skorðum. |
| Gling Gló | Rebekka Sif Stefánsdóttir | Króníka | Hvað gerist þegar snjallsíminn er tekinn af fjörugri ellefu ára stelpu? |
| Trúnaður | Rebekka Sif Stefánsdóttir | Storytel Original | Það er komið að saumaklúbbi og vinkonurnar fimm sem hafa þekkst síðan í menntaskóla hafa allar ólíkar væntingar til kvöldsins. Í aðdraganda saumaklúbbsins fylgjumst við með þeim undirbúa sig og setja á sig grímuna fyrir kvöldið. Draugar fortíðar banka upp á og uppgjörið framundan er óumflýjanlegt. Vinkonuhópurinn verður aldrei samur. |