Fóa og Fóa feykirófa
Ýmsar munnmælasögur hafa varðveist um Fóu og Fóu feykirófu. Þessi saga segir af því þegar Fóa feykirófa kastar Fóu úr heita og feita hellinum sínum. Fóa fer að gráta en þá koma þau eitt af öðru; lambið, ærin, sauðurinn og hrúturinn … Sagan um Fóu og Fóu feykirófu er ein vinsælasta þjóðsaga Íslendinga.
Í sama bókaflokki hafa komið út fleiri bækur; Búkolla, Gilitrutt, Lagarfljótsormurinn, Gýpa, Sálin hans Jóns míns.