Fótboltaspurningar 2025
Hvaða íslenska félag átti, keppnistímabilið 2025, í fyrsta skipti lið í efstu deild karla? Við hvaða kvennalandsliði tók Elísabet Gunnarsdóttir í janúar 2025? Hverrar þjóðar er Milos Kerkez? Hvaða sóknarmann keypti Manchester United frá Wolves sumarið 2025?
Fótboltaspurningar 2025 hitta svo sannarlega í mark! Já, og af hverjum er myndin efst til hægri á bókarkápunni? Svo færðu auðvitað bónusstig ef þú getur svarað þessari: Af hverju var öllum leikjum, sem áttu að fara fram á Ítalíu á annan í páskum 2025, frestað?