Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með
fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort
bókin sé fáanleg.
Fótbolti - allt um hinn fagra leik
Viltu vita allt um fótboltann? Hér er farið yfir allt sem viðkemur fótboltanum, frá uppruna leiksins til upplýsinga um öll helstu mót heims og um bestu liðin. Glæsilega myndskreytt með meira en 200 ljósmyndum.