Franska sveitabýlið
Del flutti með Ollie, manninum sínum, í fallegt þorp í Provence í Frakklandi til að hefja nýtt líf eftir margra ára glímu við ófrjósemi. Sex vikum eftir komuna eru þau enn og aftur að pakka niður búslóðinni. Skyndilega rennur upp fyrir Del, hvað muni gera hana hamingjusamari... Nýtt líf í Frakklandi - án Ollies!
„Yndisleg bók til að gleyma stund og stað.“