Höfundur: Herdís H. Húbner

Velkomin í sorgarklúbbinn

Bókin Velkomin í Sorgarklúbbinn veitir huggun, tengingu, von og hughreystingu öllum þeim sem hafa misst ástvin eða eru nánir einhverjum sem syrgir. Bókin nálgast af samúð og hreinskilni ýmsar hliðar sorgarinnar sem margir upplifa en lítið er rætt um: hve margvíslegar og sveiflukenndar tilfinningarnar geta verið – depurð, reiði, sektarkennd, gleði;

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ofsóttur Bill Browder Almenna bókafélagið Bill Browder snýr hér aftur í kjölfar metsölubókar sinnar, Eftirlýstur, með aðra hörkuspennandi bók sem lýsir því hvernig hann afhjúpaði viðleitni Pútíns til að stela og þvætta hundruð milljarða Bandaríkjadala frá Rússlandi – og að Pútín sé reiðubúinn að drepa hvern þann sem stendur í vegi fyrir honum.