Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Becoming Sherlock Frávikin

Forsíða kápu bókarinnar

Í þessari stórbrotnu spennuseríu draga metsöluhöfundarnir Anthony Horowitz og Sarah J. Noughton upp nýja mynd af meistara ráðgátunnar, Sherlock Holmes, og hans dygga aðstoðarmanni, John Watson, í framtíðarheimi sem er ekki svo frábrugðinn okkar eigin. Ólafur Darri færir Sherlock líf með frábærum lestri.