Höfundur: Anna María Hilmarsdóttir

Sólskinsdagar og sjávargola

Jodie Jackson er viss um að eiginmaðurinn haldi fram hjá. Það er því kærkomið þegar henni býðst að dvelja í húsbát á Wight-eyju til að hugsa sinn gang. Lífið á eyjunni er litríkara en Jodie hafði séð fyrir sér en með tímanum eignast hún dýrmæta vini og kynnist bæði ástinni og nýjum hliðum á sjálfri sér. En þá bankar fortíðin upp á.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Becoming Sherlock Frávikin Sarah J. Noughton og Anthony Horowitz Storytel Original Í þessari stórbrotnu spennuseríu draga metsöluhöfundarnir Anthony Horowitz og Sarah J. Noughton upp nýja mynd af meistara ráðgátunnar, Sherlock Holmes, og hans dygga aðstoðarmanni, John Watson, í framtíðarheimi sem er ekki svo frábrugðinn okkar eigin. Ólafur Darri færir Sherlock líf með frábærum lestri.