LEITUM OG FINNUM FROZEN

Forsíða bókarinnar

Leitaðu og finndu með Ólafi, Önnu og Elsu. Sérðu hvalinn og krossfiskinn á ströndinni? Hvar eru flugdrekinn og fiðrildið í sápukúlukeppninni?